Samhjálp
A/B test

Á hverjum degi gefur Samhjálp um 200 máltíðir til þeirra sem þurfa. Hjálpaðu til um hátíðarnar og gefðu máltíð.

Veldu fjölda máltíða sem þú vilt gefa, fylltu út formið og við stofnum eingreiðslukröfu í heimabankanum þínum

+354

Krafa upp á kr verður stofnuð í heimabanka.

Krafa upp á kr verður stofnuð í heimabanka.

Til okkar leitar umkomulaust og fátækt fólk, ýmist vegna andlegra eða líkamlegra veikinda eða félagslegrar einangrunar. Öll eiga þau það sameiginlegt að búa við mjög erfiðar félagslegar aðstæður. Við hjá Samhjálp veitum þessum einstaklingum morgunmat og heita máltíð í hádeginu. Um hátíðir eins og jól og páska veitum við hátíðarmáltíðir.

Skútuvogur 1-G, 104 Reykjavík

samhjalp@samhjalp.is

S. 561 1000

Kt. 551173-0389

Reikningsnúmer 0322-26-40040